Auktu tekjurnar með hraðbanka
Auktu tekjurnar með hraðbanka
Lækkaðu viðhaldskostnaðinn í þínu hraðbanka neti
Lækkaðu viðhaldskostnaðinn í þínu hraðbanka neti
Settu upp hraðbanka í þínu fyrirtæki
Settu upp hraðbanka í þínu fyrirtæki
Samstarf við leiðandi fyrirtæki í hraðbankaþjónstu
Samstarf við leiðandi fyrirtæki í hraðbankaþjónstu
Er enginn hraðbanki á þínu svæði?
Er enginn hraðbanki á þínu svæði?

Hraðbankalausnir fyrir alla

Euronet EFT hraðbankalausnir eru hannaðar til að þjóna margs konar viðskiptageirum og þróaðar til að passa inn í viðskiptaumhverfi þitt og þjóna þörfum þínum og viðskiptavina þinna fyrir reiðufé.

Sem söluaðili Euronet EFT-hraðbanka muntu njóta óaðfinnanlegrar upplifunar þar sem við tökum ábyrgð á:

Hraðbankarnir sem við bjóðum upp á hafa verið hannaðir til að vinna með stórum eða litlum fyrirtækjum og sama hvaða tegund hraðbanka þér býðst mun nýjasta tækni, uppfærður hugbúnaður og leiðandi virkni, eins og DIP-kortalesarar (vörn gegn fönguðum kortum) og snertilausar laurnir fylgja með.

Hraðbankarnir okkar eru notaðir af ýmsum atvinnugreinum, allt frá litlum og meðalstórum smásöluaðilum til stórra verslanakeðja; í verslunarmiðstöðvum, matvöruverslunum, hótelum og áningarstöðum eins og flugvöllum, lestarstöðvum og höfnum.  Við erum einnig með starfsemi í miðborgum og vinnum með sveitarfélögum að því að veita hraðbankaþjónustu á afskekktari og dreifðari stöðum þar sem bankar eru að fjarlægja eða loka starfsemi sinni.

BANKAR

Með hraðbankaþjónustuveitunni okkar, bjóðum við bönkum og fjármálastofnunum lausn til að nýta tækni okkar.

GISTIÞJÓNUSTA OG AFÞREYING

Með því að bjóða upp á aðgang að reiðufé er líklegra að viðskiptavinir þínir stoppi lengur við til að nýta sér aðstöðu þína.

FLUGVELLIR OG ÁNINGARSTAÐIR

Staðbundna hraðbankaþjónustan okkar býður m.a. upp á gjaldmiðlaúttekt, myntskipti, kortalausa úttekt, auglýsingar og fl.

SMÁSALA

Hraðbankalausnir okkar eru þróaðar til að virka fyrir allar gerðir smásala… litlar, meðalstórar eða stórar keðjur á mörgum stöðum.

Hafa samband

Leita