Vafrakökustefna
maí 2024
Þessi stefna útskýrir hvernig vafrakökur eru notaðar á vefsíðum Euronet samkvæmt 9. hlutatil þess að síðan okkar geti haldið áfram að vera áreiðanleg, örugg og persónuleg. Fyrir frekari upplýsingar um notkun á vafrakökum á meðan á heimsókn þinni á síðuna okkar stendur, vinsamlegast lestu persónuverndarstefnunaokkar eða hafðu samband við okkur:
Með tölvupósti:dpo@euronetworldwide.com
Með pósti:ATT til Privacy, Calle Cantabria, nº2 – 2ª planta, 28108, Alcobendas (Madríd), Spáni
1. Hvað eru vafrakökur?
Vafrakökur og svipuð tækni eins og merki, pixlar, staðbundin geymsla, vefvitar og rakningartækni í farsímaforritum („vafrakökur“) eru litlar gagnaskrár sem við notum, og komum fyrir á tækinu þínu, sem gera okkur kleift að þekkja þig og muna eftir þér eða þekkja tiltekna eiginleika og muna eftir þeim. Þær eru sendar í vafrann þinn og vistaðar á harða diski tölvunnar þinnar, á spjaldtölvunni eða fartækinu þínu.
2. Hvernig við notum vafrakökur
Við notum vafrakökur á ýmsa vegu til að bæta upplifun þína á síðunni okkar, þar á meðal til þess:
- að gera vefsíður okkar skilvirkari eða láta þær virkar betur.
- að viðhalda innskráningu þinni.
- að skilja hvernig þú notar síðuna okkar.
- að veita upplýsingar sem hjálpa okkur að bæta vörur okkar og samskipti við þig.
- að vinna með auglýsingasamstarfsaðilum til að koma viðeigandi auglýsingum til þín.
- að tryggja lagalegan rekstur fyrirtækis okkar.
Vefsvæðið okkar gæti innihaldið tengla á utanaðkomandi vefsíður sem ekki er stjórnað af, stýrt af eða tengjast þessari vefsíðu svo mundu að upplýsingarnar sem þú gefur þeim munu hlíta reglum þeirra en ekki okkar. Vinsamlegast lestu persónuverndaryfirlýsingar þessara utanaðkomandi vefsíðna til að skilja hvernig þær nota upplýsingarnar þínar og til að stjórna vali þínu.
Tegund þeirra upplýsinga sem við söfnum fer eftir því hvaða vefkökur þú velur að leyfa, en til slíkra upplýsingar gætu m.a. talist:
- IP-tala (dulbúin í sumum tilvikum)
- Staðsetning: land, svæði, borg, áætluð breiddar- og lengdargráða (hnattstaðsetning);
- Dagsetning og tími beiðninnar (heimsóknar á síðuna);
- Titill síðunnar sem verið er að skoða (titill síðu);
- Vefslóð síðunnar sem verið er að skoða (vefslóð síðu);
- Vefslóð síðunnar sem var skoðuð áður en núverandi síða var skoðuð (tilvísunarvefslóð);
- Skjáupplausn tækis notanda.
- Tími á tímabelti gests.
- Skrár sem smellt var á og hlaðið niður (niðurhal);
- Tenglar á utanaðkomandi lén sem smellt var á („úthlekkur“ e. outlink);
- Vinnslutími síðna (tíminn sem það tekur vefþjóninn að kalla fram vefsíður og gestinn að hlaða þeim niður: (hraði síðunnar);
- Aðaltungumál vafrans sem verið er að nota („haus tungumálasamþykkis“ e. Accept-Language header);
- Vafraútgáfa, vafraviðbætur (PDF, Flash, Java,…) stýrikerfisútgáfa, auðkenni tækis („haus aðgangsbúnaðar“ e. User-Agent header);
- Tungumál heimsóttrar síðu.
- Herferðir.
- Leit á vefsvæðinu.
- Viðburðir.
3. Samþykkisstjórnunartól
Ef þú vilt nota eða fá aðgang að vefsíðunni okkar getur þú gert það án þess að samþykkja nokkra af valfrjálsu vafrakökunum sem lýst er hér fyrir neðan. Sumar vefkökur eru hins vegar nauðsynlegar fyrir stjórnun vefsvæðisins og ekki er hægt að afvelja þær.
Við notum vafrakökuborða til að hjálpa þér að stjórna vafrakökum og svipaðri tækni. Þetta vafrakökustillingartól birtir alla upplýsingamiðlun okkar og gefur þér tækifæri til að stjórna valkostum þínum með því að kveikja eða slökkva á miðluninni. Við notum aðeins vafrakökur í samræmi við þá kjörstillingu sem þú velur. Þannig getur þú útbúið áætlun um deilingu persónuupplýsinga í samræmi við persónuverndargildin þín.
Vinsamlegast hafðu í huga að vegna meginhlutverks þeirra, sem er að auka notagildi vefsvæðisins, getur afleiðing þess að slökkva á vafrakökum verið sú að þú getir ekki notað tiltekna hluta vefsvæðisins. Ef þú leyfir ekki vafrakökur þýðir það einnig að sumir eiginleikar á vefsíðu okkar munu ekki virka eins og skyldi.
Þú getur breytt kjörstillingum fyrir vafrakökur með því að smella á táknið neðst í vinstra horni síðunnar.
4. Hvernig þú getur stjórnað vafrakökum í gegnum vafrann þinn
Auk vafrafkökustillingartólsins á vefsíðu okkar getur þú stjórnað og/eða eytt vafrakökum í gegnum vafrann þinn. Almennt er hægt að slökkva á vafrakökum og hlutinn „hjálp“ á tækjastikunni segir þér hvernig þú getur komið í veg fyrir að vafrinn þinn samþykki nýjar vafrakökur, hvernig þú getur látið vafrann tilkynna þér þegar þú færð nýja vafraköku eða hvernig þú getur afvirkjað vafrakökur með öllu. Frekari upplýsingar er að finna á aboutcookies.org.
5. Tegundir vafrakakna sem við notum
Vafrakökur sem við notum eru kallaðarfyrsta aðila vafrakökur (e. first party cookies). Þær kökur sem samstarfsaðilar okkar nota kallastþriðja aðila vafrakökur (e. third party cookies); þetta gerist yfirleitt þegar vefsíðan okkar inniheldur þætti frá öðrum vefsvæðum, svo sem myndir, samfélagsmiðlaviðbætur eða auglýsingar. Þegar vafrinn eða annar hugbúnaður sækir þessa þætti frá öðrum vefsvæðum geta þeir einnig komið vafrakökum fyrir. Þriðja aðila vafrakökum er alltaf komið fyrir með þínu samþykki ef þess er krafist í staðbundinni reglugerð.
Lotukökureru tímabundnar vafrakökuskrár sem eyðast þegar þú lokar vafranum. Lotukökur gera vefsíðu okkar kleift að þekkja notendur. Vefsíðan man hvað þú velur þegar þú vafrar um síðuna. Við notum til dæmis lotukökur til þess að þú verðir ekki beðin(n) um sömu upplýsingarnar og þú hefur þegar gefið upp þegar þú ferð frá síðu til síðu.
Viðvarandi vafrakökurhjálpa okkur að muna upplýsingarnar þínar og stillingar þegar þú heimsækir síðuna okkar aftur. Í heimsókninni velur þú kjörstillingarnar þínar, til dæmis kjörstillingar fyrir tungumál og lögsögu og þessar kjörstillingar eru varðveittar með því að nota viðvarandi vafraköku næst þegar þú heimsækir síðuna okkar. Upplýsingarnar sem eru varðveittar í viðvarandi kökum eru geymdar fyrir mismunandi tímaramma, allt eftir notkun þeirra.
6. Vafrakökur notaðar á þessari vefsíðu
(A) Nauðsynlegar vafrakökur (e. essential cookies) og frammistöðuvafrakökur (e. performance cookies)
sjálfgefnar.
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnframmistöðu vefsvæðisins okkar. Þessar vafrakökur eru notaðar sjálfkrafa, án samþykkis, vegna þess að vefsíðan getur ekki virkað sem skyldi án þeirra.
Nauðsynlegar vafrakökur eru yfirleitt lotukökur sem virkja aðgerðir eins og flettingu síðunnar, sannvottun og staðfestingu, löglegan rekstur fyrirtækisins og aðgang að öruggum svæðum. Þær styðja einnig forvarnir gegn svikum.
(B) Greiningarkökur
Þessum kökum er komið fyrir með samþykki þínu þar sem þess er krafist samkvæmt lögum. Ef þú vilt „kveikja“ eða „slökkva“ á þessum vafrakökum getur þú notað vafrakökustillingartólið okkar.
Þessar vafrakökur hjálpa okkur að skilja samskipti þín við vefsvæðið með því að safna upplýsingum og tilgreina þær. Með því að nota vafrakökur fyrsta og þriðja aðila söfnum við gögnum í þeim tilgangi að fylgjast með gestafjölda og smellum þegar þú notar vefsvæðið eða til að meta árangur markaðsherferða.
Notkun á greiningarvafrakökum gerir okkur ekki kleift að safna gögnum um virkni þína utan vefsíðu okkar. Ef þú velur að leyfa ekki þessar vafrakökur getum við ekki komist að frammistöðu vefsíðunnar okkar, sem við notum til að bæta vafraupplifun þína.
(C) Auglýsingakökur
Þessum kökum er komið fyrir með samþykki þínu þar sem þess er krafist samkvæmt lögum. Ef þú vilt „kveikja“ eða „slökkva“ á þessum vafrakökum getur þú notað vafrakökustillingartólið okkar.
Við komum þessum vafrakökum fyrir til að skilja vafrahegðun þína á mismunandi vefsíðum og til að hjálpa okkur að tryggja að markaðssetningarskilaboðin sem þú færð á heimasíðu okkar séu viðeigandi fyrir þig og áhugamál þín. Ef notkun á þessari tegund af vafrakökum er ekki leyfð munu auglýsingar á netinu ekki eiga eins vel við þig og áhugamál þín og þú munt ekki geta tekið þátt í hvatakerfum.
Við eigum í samskiptum við auglýsinganet þriðju aðila („samstarfsaðila“) sem nota vafrakökur í markaðslegum tilgangi.Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um hvernig samstarfsaðilar okkar nota gögnin þín skaltu lesa persónuverndarstefnur þeirra sem birtar eru á vefsíðum þeirra.
7. Vafrakökur þegar þú opnar vefsíðuna
(A) Nauðsynlegar vafrakökur (e. essential cookies) og frammistöðuvafrakökur (e. performance cookies)
sjálfgefnar.
Tilgangur | Seljandi | Heiti vafraköku | Gildistími |
---|---|---|---|
Viðheldur lotunni, stýrir samskiptum og álagsjafnaðarbeiðnum og framkvæmir prófanir til að ganga úr skugga um að vefsíðan virki eins og skyldi. | Fyrsta aðila vafrakaka | PHPSESSID | Lotukaka |
df-random-userid | Lotukaka | ||
df-session | Lotukaka | ||
Öryggi, aðgerðir gegn svikum, samræmi, uppfylling lagareglugerða og stjórnun á samþykki varfrakakna. | Fyrsta aðila vafrakaka | Allow_cookies | 1 ár |
nlbi_# | Lotukaka | ||
visid_incap_# | 12 mánuðir | ||
incap_ses_# | Lotukaka | ||
Google ReCaptcha | RcAttributionList | Lotukaka | |
RcProductList | Lotukaka | ||
Gerir okkur kleift að muna hvaða kjörstillingar þú hefur valið, s.s. á hvaða landsvæði þú ert eða hvaða tungumál þú kýst, sem í sumum tilfellum fellur undir lagalega skyldu þar sem við erum fjármálastýrð þjónusta. | Fyrsta aðila vafrakaka | wp-wpml_current_language | Lotukaka |
wpEmojiSettingsSupports | Lotukaka | ||
Elementor | Elementor | S | |
Elementor | LocalStorage | ||
Virkjar aðgerðir, s.s. samþykki þitt fyrir því að fá sendar tilkynningar í tölvupósti frá okkur, samþykki þitt fyrir vafrakökum. | Zendesk | ZD-buid | Lotukaka |
ZD-sendApiBlips | Lotukaka | ||
ZD-store | Lotukaka | ||
ZD-suid | Lotukaka |
(B) Greiningarkaka
Komið fyrir með samþykki þínu þar sem þess er krafist samkvæmt lögum. Ef þú vilt „kveikja“ eða „slökkva“ á þessum vafrakökum getur þú notað vafrakökustillingartólið okkar.
Tilgangur | Seljandi | Heiti vafraköku | Gildistími |
---|---|---|---|
Gerir okkur kleift að skilja hvaða vafra gestir nota og fá upplýsingar um fjölda nýrra gesta á vefsíðuna yfir ákveðinn tíma. | Google Analytics | ___utmvc | Lotukaka |
___utmvm | Lotukaka | ||
_GA | 1 ár | ||
_gis | 1 ár | ||
_fbp | 3 mánuðir | ||
Fyrsta aðila vafrakaka | lastExternalReferrer | LocalStorage | |
lastExternalReferrerTime | LocalStorage | ||
Microsoft Clarity | _cltk | Lotukaka | |
Snowplow | snowplowOutQueue_snowplow_cf | Lotukaka |
(C) Auglýsingakaka
Komið fyrir með samþykki þínu þar sem þess er krafist samkvæmt lögum. Ef þú vilt „kveikja“ eða „slökkva“ á þessum vafrakökum getur þú notað vafrakökustillingartólið okkar
Tilgangur | Seljandi | Heiti vafraköku | Gildistími |
---|---|---|---|
Þegar hún er notuð í samspili við aðrar upplýsingar sem við höfum um þig (s.s. sögulegar færsluskrár), er tilgangur hennar að gera okkur kleift að þekkja þig þegar þú ert skráð(ur) inn og sérsníða netlægu markaðsetningarskilaboðin okkar til þín. Vafrakökur frá vefsíðum þriðja aðila eru notaðar til að bera kennsl á uppruna herferðar, og til að fínstilla gæði auglýsingarinnar. Við rekjum ekki utan vefsíðu okkar. | YouTube | YSC | Lotukaka |
VISITOR_INFO1_LIVE | 6 mánuðir | ||
VISITOR_PRIVACY_METADATA | 6 mánuðir | ||
Klaviyo | klaviyoOnsite | Local storage | |
klaviyoPagesVisitCount | Lotukaka | ||
Microsoft Clarity | _cltk | Lotukaka |
8. Uppfærslur og breytingar
Við gætum uppfært þessa vafrakökustefnu öðru hverju með því að birta nýja útgáfu á vefsíðunni okkar. Þú ættir að skoða vefsíðuna okkar reglulega til að sjá hvort einhverjar uppfærslur eða breytingar hafi verið gerðar á þessari vafrakökustefnu, sem gætu haft áhrif á þig.
9. Vefsíður okkar
Þessi vafrakökutilkynning á við, fyrir hvert land fyrir sig, um neðangreind lén og tengist stjórnendum allra vefsíðna.
Fyrir frekari upplýsingar um notkun á vafrakökum á meðan þú heimsækir síðuna okkar, vinsamlegast lestu persónuverndarstefnunaokkar eða hafðu samband við okkur:
Með tölvupósti:dpo@euronetworldwide.com
Með pósti:ATT to Privacy, Calle Cantabria, nº2 – 2ª planta, 28108, Alcobendas (Madrid), Spáni
Austurríki
https://www.euronetatms.at
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu FN 383620y, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Wollzeile 1-3, 1010 Wien, Austurríki
Belgía
https://www.euronetatms.be
Innova TaxFree. Skráð í Belgíu undir fyrirtækjanúmerinu BE0506.980.396 með skráða skrifstofu á Rue de la Presse 4, 1000 Brussel, Belgíu
Búlgaría
https://www.euronetatms.bg
Euronet Services EOOD, skráð í Búlgaríu undir fyrirtækjanúmerinu BG204616073, með skráða skrifstofu að Shipka St. 6, 3. hæð, Sofia 1504 (България, София 1504, ул. ्ипка 6, етаж 3), Búlgaríu
Tékklandhttps://www.euronetatms.cz
Euronet Services spol. s r.o., skráð í Tékklandi undir fyrirtækisnúmerinu 25608452, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Pobřežní 620/3, 186 00 Prag 8, Tékklandi
Króatía
https://www.euronetatms.hr
eft Usluge d.o.o., skráð í Króatíu undir fyrirtækjanúmerinu 080137553, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Prve Pile 1, 10000 Sagreb, Króatíu
Kýpur
https://www.euronetatms.com.cy
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu AE2948, með skráða skrifstofu að 7 Thiseos str., skrifstofa 001,2042 Strovolos, Nicosia, Kýpur
Danmörk
https://www.euronetatms.dk
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 34740038, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Peterdalsvej 1A, 3. sal, 2770 Kastrup, Danmörku
Eistland
https://www.euronetatms.ee
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmernui 14756049, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Harju maakond, Tallinn, Kesklinna linnaosa, Toompuiestee 30, 10149, Eistlandi
Frakkland
https://www.euronetatms.fr
Euronet Services SAS, skráð undir fyrirtækjanúmerinu 878 585 223 00026, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að 34 Rue Henri Barbusse 107 Ruue du 19 Mars 1962, 92230 Gennevilliers, París Frakklandi
Spánn
https://www.euronetatms.es
Euronet 360 Finance Limited Sucursal en España (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu W8262682A, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Edificio Amura, C / Cantabria nº2, 3- planta, 28108 Alcobendas, Madrid, Spáni
Grikkland
https://www.euronetatms.gr
Euronet Card Services S.A., skráð í Grikklandi undir fyrirtækjanúmerinu 123363401000, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að 1, Sachtouri & Poseidonos, Kallithea 17674, Attica, Grikklandi
Írland
https://www.euronetatms.ie
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 908313, með skráða skrifstofu að 39/40 Mount Street Upper, Dublin 2, Írlandi
Iceland
https://www.euronetatms.is
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 650521-0130, með skráða skrifstofu að Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík, Íslandi
Ítalía
https://www.euronetatms.it
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 97626920157, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Via Giosuè Carducci 9, 20123, Mílanó, Ítalíu
Litáen
https://www.euronetatms.lt
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 305413397, með skráða skrifstofu að Labdarių st., 6A-16, LT-01120 Vilnius, Litáen
Lettland
https://www.euronetatms.lv
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 40203219803, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Duntes iela 6, Rīga, LV-1013, Lettlandi
Ungverjaland
https://www.euronetatms.hu
Euronet Banktechnikai Szolgáltató Kft., skráð undir fyrirtækjanúmerinu 01-09-680790, með skráða skrifstofu að Alkotás utca 50, Alkotás Point, 1123, Búdapest, Ungverjalandi
Malasía
https://www.euronetatms.my
Euronet Services Malasía Sdn Bhdl, skráð í Malasíu undir VSK-númeri – SST-skráningarnr. W10-1808-31042954, með skráða skrifstofu að Upper Penthouse, Wisma Rkt, No. 2, Jalan Raja Abdullah, Off Jalan Sultan Ismail, 50300 Kúala Lúmpúr, Malasíu
Malta
https://www.euronetatms.com.mt
Euronet 360 Finance Limited, skráð undir fyrirtækjanúmerinu OC1320, með skráða skrifstofu á BusinessLabs, Level One, Triq Dun Karm, Birkirkara BKR9037, Möltu
Mexíkó
https://www.euronetatms.mx
Euronet Epay Mexico S.de R.L. de C.V., með RFC EEM160411LV3 og skráða skrifstofu að Anillo Vial Fray Junipero Serra 21260 PAD 07 – piso 3, C.P.: 76147 – Querétaró, Mexíkó
Svartfjallaland
https://www.euronetatms.me
Euronet Services d.o.o., skráð í Svartfjallalandi undir fyrirtækisnúmerinu 03314766, með skráða skrifstofu að IV Proleterske br. 26, Podgorica, Svartfjallalandi
Noregur
https://www.euronetatms.no
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 821247152, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Skippergata 33, 0154 Osló, Noregi
Holland
https://www.euronetatms.nl
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 62593498 með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Hogehilweg 4 K, 5. hæð, 1101 CC Amsterdam, Hollandi
Filippseyjar
https://www.euronetatms.ph
Euronet Technology Services Inc., skráð á Filippseyjum undir fyrirtækjanúmerinu CS201730466, með skráða skrifstofu á 8. hæð Zuellig byggingarinnar, Makati Avenue, á horni Paseo de Roxas og Sta Potenciana Street, Makati City 1225, Metro Manila, Filippseyjum
Portúgal
https://www.euronetatms.pt
Euronet 360 Finance Sucursal em Portugal, Lda (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 980524920, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Avenida da República, 50 – 10º, 1069-211 Lissabon, Portúgal
Rúmenía
https://www.euronetatms.ro
Euronet Services SRL., skráð undir fyrirtækjanúmerinu J /40/1066/1998, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að nr.73-81 București-Ploiești Road, Victoria Park, 2. bygging, 3. hæð, Búkarest 1, Rúmeníu
Slóvenía
https://www.euronetatms.si
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 8481628000, með skráða skrifstofu að Verovškova ulica 55a, 1000 Ljubljana, Slóveníu
Svíþjóð
https://www.euronetatms.se
Euronet 360 Finance Limited (útibú), skráð undir fyrirtækjanúmerinu 516410-9398, með skráða skrifstofu og aðalviðskiptaaðsetur að Armégatan 40, 5tr – 171 71 Solna, Svíþjóð
Bretland
https://www.euronetatms.com
Euronet 360 Finance Limited skráð í Englandi undir fyrirtækjanúmerinu 06928422, með skráða skrifstofu á 7. hæð North Block, 55 Baker Street, London, England, W1U 7EU
Slóvakía
https://www.euronetatms.sk
Euronet Services Slóvakía, spol. s r.o. skráð í Slóvakíu með kennitölunni 35 854 448, með skráða skrifstofu að Prievozská 4, 821 09 Bratislava, Slóvakíu